top of page
Neyðaraðstoð 2015

 

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar veitir efnalitlum barnafjölskyldum aðstoð fyrir komandi jól 2015

 

Tekið er á móti umsóknum í Hraunseli, Flatahrauni 3 eingöngu dagana 19. og 23. nóvember kl. 16-19.

Krafist verður nýútprentaðrar staðgreiðsluskrár fyrir tekjur til og með október 2015 og búsetuvottorðs sem nálgast má frítt á Ãžjónustuskrifstofu Hafnarfjarðarbæjar á Strandgötu 6. 

 

Rauði krossinn tekur á móti umsóknum á Strandgötu 24, 16. nóvember kl. 11-13.

Styrkir

Upplýsingar í síma
8430668, virka daga milli kl. 17-19

 

​

​


Tölvupóstfang


maedrastyksnefnd@simnet.is

 

 

Nefndin styrkir efnaminni fjölskyldur í Hafnarfirði með inneignarkortum í matvöruverslanir í bænum og vill gjarnan gleðja börn og unlinga sem þurfa á því að halda með jólagjöfum. Hægt er að leggja inn á reikning nefndarinnar, kaupa inneignarkort eða gefa jólagjafir. Allur stuðningur er vel þeginn.

 

 

 

bottom of page